Leadership Drives Diversity

 

Nordic HR Summit is an annual summit rotating between the Nordic countries and organized in collaboration with all the Nordic HR associations.

The purpose of the Nordic HR Summit is to enable exchange of experience and knowledge across the borders and to support Nordic HR leaders in their efforts to handle cross-border challenges.

See the agenda

Viltu gerast félagsmaður?

 

  • Spennandi röð fræðandi viðburða

  • Uppýsingar frá systursamtökum í nágrannalöndum okkar

  • Þátttaka í faglegri umræðu um mannauðsmál á Íslandi

  • Tengslanet við mannauðsstjóra og sérfræðinga í mannauðsmálum

  • Möguleikar á faglegri þróun og aðgengi að upplýsingum

 

Sæktu um aðild hér

Viðburðir

Þátttaka í faglegri umræðu um mannauðsmál

Félagið kappkostar að bjóða félagsmönnum upp á reglulega fundi og fræðsluerindi um ýmiss málefni sem varðar mannauðsmál hjá íslenskum fyrirtækjum og stofnunum.

Viðburðir félagsins eru eingöngu ætlaðir félagsmönnum.

Sjá næstu viðburði hér

Greinar

Hlutverk mannauðsstjóra í fyrirtækjum og stofnunum

Brynjar Már Brynjólfsson, formaður Mannauðs

Starfsmannamál fyrirtækja hafa þróast hratt undanfarna áratugi og hafa breyst frá því að vera starfsmannahald þar sem fyrst og fremst var lögð áhersla á að lágmarka kostnað við starfsmannahald, túlkun á kjarasamningum og útborgun launa yfir í faglega mannauðsstjórnun þar sem litið er á mannauðinn sem órjúfanlegan part af auðlindum fyrirtækja og stofnana.

Nær öll stærri fyrirtæki og stofnanir hér á landi hafa í dag starfandi starfsmanna- eða mannauðsstjóra eða í það minsta sérfræðinga sem sinna mannauðsmálum.  Hlutverk þeirra geta vera misjöfn allt eftir eðli og stærð fyrirtækjanna. Þeir sem stýra mannauðsmálum eiga það þó allir sameiginlegt að hafa forræði yfir samræmdu verklagi þegar kemur að mannauðstengdum verkefnum á borð við  ráðningar, vinnustaðakannanir, stjórnendaþjálfun, uppsagnir og starfslok.