Nordic HR Summit

Vel heppnuð ráðstefna um jafnrétti og leiðtoga

Nordic HR Summit var haldin í Reykjavík 10. maí sl. en ráðstefnan er samstarfsverkefni mannauðsfélaganna á Íslandi, Svíðþjóð, Danmörku, Noregi og Finnlandi.

Við þökkum þátttakendum kærlega fyrir vel heppnaðan dag.

Viltu gerast félagsmaður?

 

  • Spennandi röð fræðandi viðburða

  • Uppýsingar frá systursamtökum í nágrannalöndum okkar

  • Þátttaka í faglegri umræðu um mannauðsmál á Íslandi

  • Tengslanet við mannauðsstjóra og sérfræðinga í mannauðsmálum

  • Möguleikar á faglegri þróun og aðgengi að upplýsingum

 

Sæktu um aðild hér

Viðburðir

Þátttaka í faglegri umræðu um mannauðsmál

Félagið kappkostar að bjóða félagsmönnum upp á reglulega fundi og fræðsluerindi um ýmiss málefni sem varðar mannauðsmál hjá íslenskum fyrirtækjum og stofnunum.

Viðburðir félagsins eru eingöngu ætlaðir félagsmönnum.

Sjá næstu viðburði hér

Hlaðvarp

Á mannauðsmáli

Á mannauðsmáli er hlaðvarpsþáttur (e.podcast) um mannauðsmál. Stjórnandi þáttarins er Unnur Helgadóttir sérfræðingur í mannauðsmálum. Þátturinn fjallar um mannauðsmál í víðu samehengi. Rætt er við mannauðsstjóra, ráðgjafa og aðra sérfræðinga þar sem farið er yfir ferli viðmælenda og þau verkefni sem verið er að að vinna að hverju sinni.

Fyrsti þáttur er kominn út en þar er rætt við Brynjar Má Brynjólfsson, formaður Mannauðs, félag mannauðsfólks á Íslandi og verkefnastjóra á mannauðssviði hjá Origo.

 

Mannauðsdagurinn 2019

4. október í Hörpu

 

Mannauðsdagurinn var fyrst haldinn árið 2011 og hefur með ári hverju vaxið og dafnað og er nú orðinn einn stærsti viðburður í greininni hér á landi. Árið 2018 sóttu ráðstefnuna á fimmta hundrað manns.

Sjá næstu viðburði hér