Skip to main content

Mannauður – félag mannauðsfólks á Íslandi

Við eflum fagmennsku, erum framsækin og leiðandi á sviði mannauðsstjórnunar í þágu atvinnulífsins.

Sæktu um aðild
Mannauðsdagurinn 2023
Mannauðsdagurinn 2023 verður haldinn föstudaginn 6. október í Hörpu. Alls sóttu um 750 einstaklingar daginn í fyrra og hafa gestir aldrei verið fleiri. Í ár tökum við undir okkur alla Hörpu og verður viðburðurinn í Eldborg, Silfurbergi, Norðurljósum og á göngum Hörpu. Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
Fagleg og framsækin

Mannauður er í farabroddi á sviði mannauðsmála. Félagið er vakandi fyrir straumum og stefnum og er þannig faglegur vegvísir í atvinnulífinu.

Þétt tengslanet
Mannauður er fagfélag sem byggir á öflugu tengslaneti þar sem félagsfólk getur sótt sér og veitt öðrum stuðning sem og faglega hvatningu.
Áhrifavaldur

Með faglegri vinnu Mannauðs hefur félagið mótandi áhrif á atvinnulífið og þannig hreyfiafl breytinga.

Öflugt samstarf
Mannauður leggur metnað í samstarf við fagstéttina hérlendis og erlendis, háskólasamfélagið sem og atvinnulífið.

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

_s, _y, _shopify_fs, _shopify_s, _shopify_y, buy_now/page, buy_now/track

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-
GPS, PREF, VISITOR_INFO1_LIVE, YSC

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

@@History/@@scroll|#

Other