Mannauðsdagurinn 2022 var haldinn í tíunda skiptið föstudaginn 6. október í Hörpu. Alls sóttu um 750 gestir daginn og hafa þeir aldrei verið fleiri. Myndirnar frá deginum eru hér til hliðar.
Fagleg og framsækin
Mannauður er í farabroddi á sviði mannauðsmála. Félagið er vakandi fyrir straumum og stefnum og er þannig faglegur vegvísir í atvinnulífinu.
Þétt tengslanet
Mannauður er fagfélag sem byggir á öflugu tengslaneti þar sem félagsfólk getur sótt sér og veitt öðrum stuðning sem og faglega hvatningu.
Áhrifavaldur
Með faglegri vinnu Mannauðs hefur félagið mótandi áhrif á atvinnulífið og þannig hreyfiafl breytinga.
Öflugt samstarf
Mannauður leggur metnað í samstarf við fagstéttina hérlendis og erlendis, háskólasamfélagið sem og atvinnulífið.