Skip to main content

Mannauðsmál í fjölmenningarsamfélagi.

By október 12, 2021október 28th, 2021Viðburðir

Dagur: 16. nóvember 2021

Tími: 9:15-10:15

Fjarfundur

Hvað ber að hafa í huga í fjölþjóðlegu starfsumhvefi?
Monika Waleszczynska ráðgjafi og sérfræðingur í því að starfa  með fyrirtækjum hvað fjölþjóðlegt starfsumhverfi varðar leiðir fundinn en með henni á fundinum Telma Sveinsdóttir sem hefur mikla reynslu af því að taka á móti erlendu starfsfólki og starfa á stórum vinnustað með fjölbreyttum alþjóðlegum starfsmannahópi.

Skráning á viðburð