Skip to main content

Að ná djúpstæðum árangri í breytingum!

By febrúar 7, 2024Viðburðir

Dagur: 29. febrúar 2024

Tími: 14:30-16:00

Staður: Háskólinn á Akureyri og líka í streymi

Er nóg að vera frábær í breytingum til að ná árangri?  Eða þarf að fara á dýptina til þess að gera breytingar á vinnustaðnum auðveldari?

Fyrirlesturinn er fyrir stjórnendur, leiðtoga, umbótasinna, mannauðsfólk og aðra sem vilja ná árangri í breytingum.  Kynntar verða til sögunnar viðurkenndar aðferðir í breytingastjórnun í bland við sannreynda hugmyndafræði kennara sem ræðst á orsök vanda vinnustaðarins.

Ágúst hefur 20 ára reynslu af breytingum en hann starfar sem stjórnunarráðgjafi í breytingum hjá Viti ráðgjöf.  Auk þess kennir Ágúst við Opna háskólann.

Skráning á viðburð