Dagur: 3. október 2024
Tími: 17:00-19:00
Staður: SKY BAR – Center Hótel Arnarhvoll (á móti Hörpu)
Alfreð býður félagsmönnum sem búa utan höfuðborgarsvæðisins og öllum sem hafa áhuga á, í HAPPY HOUR á SKY BAR á Center Hótel Arnarhvoli (á móti Hörpu).
Þeir sem búa úti á landi hafa þurft að koma degi til Reykjavíkur til að ná að komast á Mannauðsdaginn og þessi hópur hefur reynt að hittast á fimmtudeginum, átt skemmtilega stund saman og eflt tengslin sín á milli.