Skip to main content

Jólabingó Mannauðs 2023

By október 24, 2023Viðburðir

Dagur: 29. nóvember 2023

Tími: 17:30-19:00

Spilum bingóið í gegnum TEAMS og sérstaket bingóforrit

Jólabingó Mannauðs fyrir alla fjölskylduna hefur verið gríðarlega vinsælt.  Allir í fjölskyldunni mega spila með og fær hver og einn 2 spjöld til að spila með.  Við spilum í gegnum TEAMS með sértöku BINGÓ-forriti.
Einstaklega glæsilegir vinningar eru í boði.
Anna Claessen hjá Happy Stúdío stjórnar.

Skráning í jólabingóið

Ljósmyndir eru teknar á viðburðum félagsins og einnig mæta fjölmiðlar stundum á staðinn. Gestir geta því átt von á að teknar séu myndir af þeim og birtar í tengslum við viðburði Mannauðs.