Skip to main content

Thor (Þórhallur Flosason) hjá PepsiCola. Head of Global Learning Operations.

By maí 13, 2022maí 23rd, 2022Viðburðir

Dagur: 31. maí 2022

Klukkan: 12:00

Fjarfundur.  Hlekkur sendur þegar nær dregur.

Thor (Þórhallur Flosason)  Head of Global Learning Operations hjá PepsiCola.
Erindi Thors heitir: Tímarnir breytast og mannauðurinn með: Fræðsla og þjálfun í fyrirtækjum á óvissutímum.

Ykkur er velkomið að bjóða stjórnendum ykkar og samstarfsfólki á fundinn.  Allir þurfa að skrá sig í skráningarkerfinu.

Skráning á viðburð