Skip to main content

Velkomin til starfa – Ráðningar og móttaka nýliða

By október 10, 2022október 26th, 2022Fréttir

Dagur:  26. október 2022

Tími: 9:15-10:15

Staður: Gróska í Vatnsmýrinni.  Fundum verður streymt og verður hlekkurinn settur á FB okkar þegar nær dregur.

Við vitum öll að ráðningar og nýliðun hjá fyrirtækjum getur oft verið flókið og tímafrekt ferli. Fyrirtæki gera það á mismunandi hátt.

Edda Björk Kristjánsdóttir, mannauðsstjóri Húsasmiðjunar ræðir um ráðningaferlinn þeirra, auglýsingar og hvernig gengur þeim að ráða í lausar stöður hjá þeim.

Adriana Pétursdóttir, leiðtogi í starfsmannaþjónstu ræðum um “onboarding” ferli þeirra, flækjustigið og hvernig þau halda utan um öll þau atriði sem fylgir því að fá nýtt starfsfólk.

Kristján Kristjánsson, framkvæmdastjóri 50 skills ræðir um hvernig kerfið getur hjálpað fyrirtækjum til að laða að til sín flottu fólki og boðið þau velkomin á skilvirkan hátt.

Skráning á viðburð