Skip to main content

Morgunfundur hjá Gallup. Eru allir að hætta?

By maí 22, 2022júní 3rd, 2022Viðburðir

Dagur:  9. júní 2022

Tími:  9:00-10:00

Staður: Lyngháls 4, Reykjavík

Mannauðsrannsóknir og ráðgjöf Gallup bjóða félagsfólki Mannauðs að kíkja í morgunkaffi.

 

Eru allir að hætta?
Tómas Bjarnason sviðsstjóri hjá Gallup kynnir niðurstöður úr nýrri könnun um starfsleit og hreyfanleika á íslenskum vinnumarkaði.

Að skapa helgun með hugarfari grósku
Sóley Kristjánsdóttir og Auðunn Gunnar Eiríksson sérfræðingar hjá Gallup veita innblástur í stjórnenda að þvía ð stuðla að helgun starfsfólks.

Fundurinn verður haldinn hjá Gallup á Lynghálsi 4, Reykjavík og hefst kl. 9:00.

Skráning á viðburð