Skip to main content

Leikjavæðing fræðslu.

By apríl 29, 2021apríl 30th, 2021Viðburðir

Dagur:  7. maí 2021

Tími: kl. 12:15-13:00

Staður:  20 manns geta mætt í Borgartún 23, 3. hæð til Akademias og svo er  fundi streymt í gegnum Zoom.

Leikjavæðng fræðslu.

Fjallað verður um hvernig hægt er að auka þátttöku starfsmanna í námi og fræðslu með því að nota leiki og áskoranir. Fyrirlesarar eru: Joris Beerda, stofnandi og framkvæmdastjóri Octalysisgroup, sem er einn fremsti sérfæðingur á þessu sviði í heiminum í dag og Guðmundur Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Akademias, sem hefur stúderað leikjavæðingu í markaðs- og menntamálum. Fundarstjóri er Eyþór Ívar Jónsson. Dagskrá hefst kl. 12:15.

20 félagar geta mætt á staðinn.  Þeir sem vilja koma á staðinn sendir póst á sigrun@mannaudsfolk.is til að skrá ykkur.

Skráning á viðburð

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.