Mannauðsdagurinn 2025
Stærsti viðburður ársins í mannauðsmálum
Mannauðsdagurinn er árlegur viðburður þar sem fagfólk í mannauðsstjórnun kemur saman til að fræðast, fá innblástur, deila þekkingu og efla tengslanetið. Dagskráin spannar fjölbreytt erindi og umræður um nýjustu strauma og áskoranir í mannauðsmálum.
Fagleg og framsækin
Mannauður er í farabroddi á sviði mannauðsmála. Félagið er vakandi fyrir straumum og stefnum og er þannig faglegur vegvísir í atvinnulífinu.
Öflugt samstarf
Mannauður leggur metnað í samstarf við fagstéttina hérlendis og erlendis, háskólasamfélagið sem og atvinnulífið.
Þétt tengslanet
Mannauður er fagfélag sem byggir á öflugu tengslaneti þar sem félagsfólk getur sótt sér og veitt öðrum stuðning sem og faglega hvatningu.
Áhrifavaldur
Með faglegri vinnu Mannauðs hefur félagið mótandi áhrif á atvinnulífið og þannig hreyfiafl breytinga.