Afhverju ætti ég að ganga í félagið?
-Aðgangur að fróðleik og upplýsingum um það nýjasta sem er að gerast í faginu hverju sinni
– Verður hluti af og hefur aðgang að stóru tengslaneti mannauðsfólks úr öllum atvinnugreinum og öllum stærðum fyrirtækja
– Færð aðgang að fræðslu, fundum og öðrum viðburðum félagsins og afslátt af Mannauðsdeginum
– Félagsaðild hefur jákvæð áhrif á ímynd þína