Skip to main content

Þjónusta Vinnumálastofnunar við flóttamenn og einstaklinga utan EES.

By september 5, 2022september 12th, 2022Viðburðir

Dagur:  12. september 2022

Fjarfundur á TEAMS

Farið verður yfir heildstæða þjónustu Vinnumálastofnunar við flóttamenn og einstaklinga utan EES. Helstu atriði við umsóknir og afgreiðslu atvinnuleyfa, þjónusta við atvinnuleit og þjónusta stofnunarinnar við atvinnurekendur þ.m.t. umsóknir um ráðningarstyrki.
Það eru Þóra Ágústsdóttir, Edda Bergsveinsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir frá Vinnumálastofnun sem stýra fundinum.

Skráning á viðburð