Skip to main content

Aðalfundur Mannauðs 2023 v/ársins 2022

By janúar 22, 2023febrúar 12th, 2023Viðburðir

Dagur: 15. febrúar 2023

Tími: 16:30-18:30

Staður: FlyOver Iceland, Fiskislóð 43, 101 Reykjavík

Aðalfundur Mannauðs verður haldinn 15. febrúar n.k. í húsakynnum FlyOver Iceland, Fiskislóð 43, 101 Reykjavík.
Fundurinn hefst kl. 16:30 og stendur til 18:30.
FlyOver Iceland býður félagsfólki heim og eftir aðalfundinn verður boðið upp á léttar veitingar og FLUGFERÐ yfir Ísland. 🙂

Fundarstjóri: Hildur Elín Vignir.

Dagskrá:

-Skýrsla stjórnar – Ásdís Eir Símonardóttir, formaður
-Ársreikningur 2022, Sigrún Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri
-Ákvörðun um árgjald
-Lagabreytingar
-Stjórnarkjör. Kosið verður um formann og stjórnarsæti
-Umræður um verkefni og áherslur næsta árs
-Önnur mál

Kosningastjóri: Helga Björg Helgadóttir.


Framboð til formanns Mannauðs:
Adriana K. Pétursdóttir, Rio Tinto

Framboð til stjórnar (í stafrófsröð):
Ása Karín Hólm, Stratagem
Daníel Gunnarsson, Alvotech
Gyða Kristjánsdóttir, Isavia
Helgi Héðinsson, Orkuveita Reykjavíkur
Hafdís Huld Björnsdóttir, RATA
Sif Hákonardóttir, CCP Games
Unnur Ýr Konráðsdóttir, Lucinity

 

Skráning á aðalfundinn fer fram á heimasíðu Mannauðs
https://mannaudsfolk.is/adalfundur-mannauds-2023-v…/

Fundinum verður einnig streymt og kosningin verður rafræn.

Skráning á aðalfundinn