Skip to main content

InfraRed Yin Yoga teygjur og bandvefslosun

By nóvember 17, 2022Viðburðir

Dagur: 20. nóvember

Tími: 9:30-10:30

Staður: World Class í Breiðholti.  Gengið inn í gegnum sundlaugina.

Félagsfólki Mannauðs er boðið í InfraRed Yin Yoga teygjur og bandvefslosun í heitum sal í World Class í Breiðholti.
Sigrún Kjartansdóttir leiðir tímann.
Unnið er með djúpar teygjur, „gravity“ teygjur og bandvefslosun til að auka liðleika og hreyfigetu og auka vellíðan.
Þeir sem ekki eiga kort í World Class er boðið FRÍTT í tímann.
Takið með ykkur stórt handklæði og vatnsbrúsa og verið í léttum íþróttafötum.

Skráning í InfraRed Yin Yoga tímann