Skip to main content

Atvinnutækifæri ungs fólks með skerta starfsgetu

By mars 13, 2022september 17th, 2022Fréttir

Dagur: 2. nóvember 2022

Tími: 9:15-10:15

Morgunverðarfundur haldinn hjá Samkaupum (fundarsalurinn „Betri stofan“ í Firðinum í Hafnarfirði)

Málstofa um „Atvinnutækifæri ungs fólks með skerta starfsgetu“.
Framsögu sjá þær um, Gunnur Líf Gunnarsdóttir frá Samkaupum og Sara Dögg frá Þroskahjálp.

Skráning á viðburð