Skip to main content

Velvirk í starfi – Getur vellíðan starfsfólks verið lykill að öflugum vinnustað?

By ágúst 4, 2022ágúst 29th, 2022Viðburðir

Dagur: 7. september 2022

Staður: Borgartún 18, Reykjavík

Klukkan: 9:00-10:00

Getur vellíðan í starfi verið lykill að öflugum vinnustað?
VIRK býður félagsfólki í morgunkaffi í Borgartún 18, Reykjavík.

Dagur og tími: Miðvikudagur 7. september kl 09.00 – 10.00. Veitingasalur VIRK Borgartúni 18, Reykjavík.

Sérfræðingar á forvarnarsviði VIRK kynna nýtt efni tengt líðan, streitu og starfsþróun á www.velvirk.is sem getur nýst mannauðsstjórum sem öðrum stjórnendum.

Fyrirlesarar verða Ingibjörg Loftsdóttir, sviðsstjóri á forvarnarsviði VIRK og
Líney Árnadóttir, sérfræðingur á forvarnarsviði VIRK.

Skráning á morgunfund hjá VIRK

VIRK býður félagsfólki í morgunkaffi og kynnir starfsemi félagsins.