Skip to main content

Heilsueflandi vinnustaður og viðbragðsáætlun vinnustaða við skyndilegum missi.

By október 10, 2022nóvember 10th, 2022Viðburðir

Dagur:  24. nóvember 2022

Tími: 9:00-10:00

Staður:  Húsnæði Landlæknis í Katrínartúni 2, 6. hæð

Fjallað verður um Heilsueflandi vinnustaði, hugmyndafræðina þar að baki, gátlista og hvernig vinnustaðir geta nýtt sér verkfæri Heilsueflandi vinnustaða. Sérstaklega verður fjallað um viðbragðsáætlun fyrir vinnustaði vegna skyndilegs andláts samstarfsfélaga eða ástvinar samstarfsfélaga.

Inga Berg Gísladóttir hjá Landlæknisembættinu  og Þórgunnur Hjaltadóttir taka á móti hópnum.

Skráning á viðburð