Skip to main content

Faghópur fræðslu

Fræðslunefnd Mannauðs er elsti faghópur félagsins en hópurinn var formlega stofnaður árið 2017. Hópurinn byggir á grunni hóps sem fræðslustjórra og sérfræðingar í fræðslumálum hjá íslenskum fyrirtækjum og stofnunum settu á stofn árið 2012.

Fræðslunefndin gætir hagsmuna þessa hóps og stendur reglulega fyrir erindum eða málsstofum um málefni sem snúa að fræðslu í fyrirtækjum og stofnunum í samvinnu við framkvæmdastjóra félagsins.

Í fræðslunefnd Mannauðs eru sex félagsmenn með fjölbreytta reynslu af fræðslumálum. Hlutverk nefndarinnar er að skapa fræðsluvettvang fyrir félagsmenn, sinna ýmsum fræðslutengdum málum fyrir hönd félagsins og stuðla að aukinni þekkingu félagsmanna á þeim málefnum og áskorunum sem hæst ber í störfum þeirra hverju sinni. Til að sinna því hlutverki kemur nefndin að ýmsum fræðsluverkefnum fyrir hönd félagsins og gerir einnig reglulega skoðanakönnun meðal félagsmanna á því hvaða málefni og áskoranir brenna á þeim. Nefndin setur í framhaldi upp dagskrá með þeim málefnum og áskorunum sem brenna á félagsmönnum og fær sérfræðinga til að vera með erindi með því sem hæst ber. Nefndin vinnur í nánu sambandi við framkvæmdastjóra félagsins.

Nefndina skipa:
Guðmundur Arnar Guðmundsson, formaður.  Netfang: gudmundur@akademias.is
Ásta Björk Jökulsdóttir.  Netfang: asta@fagkaup.is
Fjóla Hauksdóttir. Netfang: fjola@idan.is
Jóhanna Laufdal Friðriksdóttir. Netfang: Johanna.Laufdal.Fridriksdottir@olgerdin.is
Ólafur Finnbogason. Netfang: olafurf@postur.is 
Sigurbjörg Magnúsdóttir: Netfang: sigurbjorg@dominos.is

Stjórn

Guðmundur Arnar Guðmundsson, formaður nefndarinnar
Akademias
Ásta Björk Jökulsdóttir
Fagkaup
Fjóla Hauksdóttir
IÐAN, fræðslusetur
Hilja Guðmundsdóttir, Mental ráðgjöf
Jóhanna Laufdal Friðriksdóttir
Ölgerðin
Ólafur Finnbogason
Pósturinn
Sigurbjörg Magnúsdóttir
Travel Connect

Faghópur tölfræðigagna

Tölfræðinefnd félagsins er faghópur sem annast framkvæmd árlegrar tölfræðikönnunar sem félagið hefur framkvæmt frá árinu 2019. Nefndin heldur utan um framkvæmd könnunarinnar, gerð spurningalista og eftirfylgni með henni.

Faghópur um tölfræði er leiðandi í því að skapa virði fyrir félagsfólk með því að afla ýmissa tölfræðigagna um mannauðs- og launamál sem fyrirtæki og stofnanir geta notað í samanburði við sína eigin tölfræði.

Hópinn skipa:
Víðir Ragnarsson, formaður, PayAnalytics
Adriana K. Pétursdóttir, Rio Tinto
Birkir Svan Ólafsson, Arion banki
Brynjar Már Byrjólfsson, Isavia
Herdís Pála Pálsdóttir, Páfugl

Stjórn

Adriana K. Pétursdóttir
Rio Tinto
Berglind Harðadóttir
Árborg
Birkir Svan Ólafsson
Vörður
Geir Andersen. Fastus
Halla Árnadóttir
Origo
Herdís Pála Pálsdóttir
Páfugl
íris Björk Birgisdóttir
Gallup

Faghópur Mannauðs á Norðurlandi

Faghópur félagsfólks Mannauðs á Norðurlandi.

Faghópurinn var stofnaður 6. 11.2023 og er markmið og hlutverk hópsins að halda utan um félagsfólk á Norðurlandi og nágrenni og skapa virði fyrir félaga sem starfa við mannauðsmál á svæðinu.
Faghópurinn er vettvangur til að bera saman bækur sínar, deila ráðum og þekkingu og velta upp spurningum og vangaveltum um mannauðsmál og stjórnun mannauðsmála.

Hópurinn mun standa fyrir viðburðum og erindum um málefni sem tengjast mannauðsstjórnun á svæðinu.

Stjórn

Erla Björnsdóttir, formaður hópsins og framkvæmdastjóri mannauðssviðs Sjúkahússins á Akureyri (erlab@sak.is)
Advania
Edda Hrund Guðmundsdóttir Skagfield, TDF Foil Iceland ehf
TDF Foil Iceland ehf
Erla Björg Guðmundsdóttir
Norðurorka
Kristjana Kristjánsdóttir
Sjúkrahúsið á Akureyri
Vaka Óttarsdóttir, Háskólanum á Akureyri. UNAK.
UNAK.

Faghópur launa

Faghópur launa er vettvangur fyrir fólk sem starfar við launavinnslu, launagreiningar eða annað áhugafólk um laun.

Hér getum við rætt saman um launavinnslu, umbætur, sjálfvirknivæðingu launa, kerfi sem styðja okkur í launavinnslu, útfærslur á kjarasamningum, ferli við nýráðningar, launabreytingar, uppgjör, ofl.  Hér er frábær vettvangur fyrir fólk til að bera saman bækur, fá ráð og velta upp spurningum og vangaveltum.

Faghópur launa var stofnaður árið 2021 og er markmiðið með honum að skapa virði fyrir þá félagsmenn sem stýra eða sinna launavinnslu og tengdum verkefnum. Hópurinn er myndaður svo það félagsfólk sem sinnir launavinnslu geti miðlað reynslu og þekkingu sín á milli.

Hópurinn stendur fyrir reglulegum viðburðum og erindum um málefni sem tengjast vinnslu launa og tengdum málum.

Stjórn

Berglind Lovísa Sveinsdóttir, formaður. (berglind.lovisa.sveinsdottir@advania.is)
Advania
Christine Einarsson, Launafulltrúi. (christine.einarsson@advania.is)
Advania
Helga Björg Helgadóttir (helga.bjorg.helgadottir@efla.is)
Efla
Ragnar Torfi Geirsson (ragnar.torfi.geirsson@islandsbanki.is)
Íslandsbanki

Faghópur minni fyrirtækja

Rekstur minni fyrirtækja er töluvert frábrugðinn rekstri stærri fyrirtækja og stofnana.  Þess vegna var ákveðið að stofna faghóp fyrir þá félaga sem starfa hjá minni fyrirtækjum upp á sá hópur gæti speglað sig og félagið skipulagt fræðslu og fundi fyrir þann hóp.

Stjórn

Anna Þorvaldsdóttir
Víðsýni
Ása Inga Þorsteinsdóttir
Vinnuvernd
Harpa Lilja Júníusdóttir
Set ehf

Faghópur um ráðningar

Ráðningar eru og hafa alltaf verið gríðarlega mikilvægar og það skiptir sköpum að vel takist til. Í kjölfar COVID hafa þær gjörbreyst , bæði verklagið sem og sá hópur sem sækir um.

Stjórn

Thelma Kristín Kvaran, formaður (thelma@intellecta.is)
Intellecta
Auður Björgvinsdóttir (audur.bjorgvinsdottir@reykjavik.is)
Ráðhús Reykjavíkur
Berglind Bergþórsdóttir (berglind@askja.is)
Askja - Bílaumboð
Jenna Kristín Jensdóttir (jennaj@oryggi.is)
Öryggismiðstöðin
Kathryn Elizabeth (kathryn@geko.is)
GEKO
Vaka Ágústsdóttir (vaka@lsretail.com)
LS Retail
Ægir Viktorsson (aegir.viktorsson@bluelagoon.is)
Bláa Lónið

Faghópur um mannauðsmál sveitarfélaga

Um rekstur sveitarfélaga gilda oft aðrar reglur og önnur lögmál en fyrirtækja í einkarekstri.  Mikilvægt er að hafa þessa sérstöðu í huga og bjóða upp á fræðslu og tengja starfsfólk saman sem starfar í þessum geira atvinnulífsins.

Stjórn

Harpa Hallsdóttir, formaður (harpa@akranes.is)
Akraneskaupstað
Anna Valgerður Sigurðardóttir ( annavs@arborg.is)
Sveitarfélagið Árborg
Salvör Þórisdóttir (salvor@kopavogur.is)
Kópavogsbær
Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber ( sbirna@ki.is
Kennarasamband Íslands

Faghópur um mannauðsmál ríkisins

Um rekstur opinberra stofnana gilda oft aðrar reglur og önnur lögmál en fyrirtækja í einkarekstri.  Mikilvægt er að hafa þessa sérstöðu í huga og bjóða upp á fræðslu og tengja starfsfólk saman sem starfar í þessum geira atvinnulífsins.

Stjórn

Þóra Margrét Pálsdóttir Briem, formaður (thoram@ust.is)
Umhverfisstofnun
Berglind Björk Hreinsdóttir (berglind.bjork.hreinsdottir@hafogvatn.is)
Hafrannsóknarstofnun
Birkir Örn Hauksson (birkir@utl.is)
Útlendingastofnun
Borgar Ævar Axelsson (borgar@vedur.is)
Veðurstofan
Guðfinna Harðardóttir (gudfinna@smennt.is)
Starfsmennt
Hólmfríður Erla Finnsdóttir (holmfridur.finnsdottir@tr.is)
Tryggingastofnun
Jóhanna Ella Jónsdóttir (johanna.jonsdottir@urn.is)
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti

Faghópur háskólasamstarfs

Faghópur háskólasamstarfs var stofnaður árið 2021. Tilgangur hópsins er að efla tengsl félagsins við háskólasamfélagið á Íslandi en ein af stefnuáherslum félagsins er að leggja metnað í samstarf við fagstéttina hérlendis og erlendis, háskólasamfélagið sem og atvinnulífið.

Stjórn

Arney Einarsdóttir
Háskólinn á Bifröst
Ester Gústavsdóttir
Háskólinn í Reykjavík
Guðmunda Smáradóttir
Landbúnaðarháskólinn
Ragnhildur Ísaksdóttir
Háskóli Íslands
Sóley Björt Guðmundsdóttir
Listaháskóli Íslands
Vaka Óttarsdóttir
Háskólinn á Akureyri

Siðanefnd

Siðanefnd er ætlað að halda utan um siðareglur félagsins og fjalla um þau mál sem upp koma og varða reglurnar.

Stjórn

Teiur H. Syen, formaður
Hekla