Skip to main content

Aðalfundur 2025

By janúar 27, 2025Viðburðir

Dagur: 26. febrúar 2025

Tími: 16:30-18:00 og í streymi

Staður: Borgartún 23, 3. hæð (hjá Akademias)

Aðalfundur Mannauðs 2025 fyrir árið 2024 verður haldinn 26. febrúar 2025 í Borgartúni 23, 3. hæð (hjá Akademias).
Fundum verður einnig streymt.

Einn stjórnarmaður fer úr stjórn og því þarf að kjósa nýjan í hans stað.
Framboði til stjórnar þarf að skila fyrir 20. febrúar n.k.

DAGSKRÁ:

-SKÝRSLA STJÓRNAR

-REIKNINGAR FÉLAGSINS

-ÁRGJALD 2025

-LAGABREYTINGAR

-STJÓRNARKJÖR

-KOSNING SKOÐUNARMANNA

-UMRÆÐUR UM VERKEFNI OG ÁHERSLUR NÆSTA ÁRS

-ÖNNUR MÁL

Skráning á viðburð