Skip to main content

Rýnifundur og þarfagreining tölfræðigagna mannauðsfólks

By janúar 20, 2022janúar 31st, 2022Viðburðir

Dagur: 3. febrúar 2022

Tími: 9:15-10:45  (1 1/2 tími)

Fjarfundur á Teams

Yfirferð yfir árlega könnun Mannauðs. Rætt um fyrirkomulag könnunar, spurningar og þátttöku. Könnunin er mikilvægt tæki til þess að fá sem bestu upplýsingar fyrir fyritæki til að bera sig saman við það sem gerist hjá öðrum á markaðnum. Hún hefur líka á síðustu árum vakið athygli út í samfélagið á mannauðsmálum.
Víðir Ragnarsson formaður hópsins stýrir fundinum.

Skráning á rýnifund tölfræðigagna