Skip to main content

Kynning á könnun um jafnlaunavottun sem forsætisráðuneytið lét gera meðal fyrirtækja.

By apríl 6, 2021apríl 7th, 2021Viðburðir

Dagur: 27. apríl

Tími: 9:30-10:30 á Teams

Fjarfundur á Teams

Kynning á niðurstöðum kannana forsætisráðuneytisins um jafnlaunavottun. Kistín Þóra Harðardóttir lögfræðingur hjá forsætisráðuneytinu kynnir niðurstöðurnar.

Forsætisráðuneytið hefur í þrígang látið Maskínu gera könnun á viðhorfi fyrirtækja og stofnana til innleiðingar á jafnlaunastaðlinum og janflaunavottunar. Kannanir hafa verið sendar út til þeirra fyrirtækja og stofnana sem þegar hafa innleitt jafnlaunastaðalinn og fengið vottun. Þátttaka í könnununum hefur verið góð og niðurstöður nýst ráðuneytinu vel til að fylgjast með innleiðingarferlinu.

Síðasta könnunin var gerð í nóvember – desember 2020 og náði til allra fyrirtækja og stofnana sem höfðu lokið eða áttu að ljúka innleiðingu fyrir árslok 2020. Á heildina litið er viðhorf þátttakenda jákvætt gagnvart innleiðingu og samkvæmt nýjustu könnuninni er innleiðingartíminn að styttast en margt í niðurstöðunum er ákaflega áhugavert.

Skráning á viðburð

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.