Skip to main content

Faghópur launa hjá Mannauði

By janúar 24, 2023Viðburðir

Dagur: 10. febrúar 2023

Tími:  12:20-13:20

Staður:  Húsakynni Akademiasar, Borgartúni 23, 3ja hæð, Reykjavík

Faghópur launa hjá Mannauði býður öllu félagsfólki sem starfar við launamál og launavinnslu og eða hafa áhuga á launamálum til tengslamyndarfundar.  Á fundinum langar okkur að biðja gesti að vinna með okkur stutta þarfagreiningu á því hvernig félagið getur einna helst stutt við hópinn.
Boðið verður upp á léttar hádegisveitingar.
Við ætlum að kynnast hvort öðru aðeins betur þannig að það verði léttara að „hringja í vin“ ef með þarf að halda.

Skráning á viðburð