Skip to main content

Hámarksárangur með starfsmannafræðslu! Lærðu af þeim bestu.

By október 13, 2023nóvember 1st, 2023Viðburðir

Dagur: Föstudagurinn 3. nóvember 2023

Tími: 12:30-13:30

Staður: Ármúla 11, efsta hæð.  Hjá Dale Carnegie

Lærðu af þeim bestu!
Hvernig náum við hámarksárangri með starfsmannafræðslu?
Á fundinum heyrum við frá:
-Auði Böðvarsdóttur, fræðslustjóri hjá Hrafnistu
-Gunni Líf Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra verslunar‑ og mannauðssviðs, Samkaupa
Bylgju Björk Pálsdóttir, mannauðsstjóra, Dominos

Skráning á viðburð