Skip to main content

Verum virk á Linkedin!

By janúar 7, 2022janúar 11th, 2022Viðburðir

Dagur: 26. janúar 2022

Tími: 11:30-12:00

Fjarfundur á TEAMS

“Verum virk á Linkedin!

Fundurinn er hugsaður fyrir þá sem eiga eftir að taka fyrstu skrefin á Linkedin en langar að nýta sér tólið meira og hámarka þátttöku sína í fagsamfélagi á netinu.

Íris Sigtryggsdóttir, stjórnendaþjálfi  og ráðgjafi, fer yfir það sem gott er að hafa í huga þegar Linkedin prófíllinn er settur upp og hvernig hægt er að nýta miðilinn til að taka þátt í fagumræðum, fylgjast með nýjustu trendum og efla tengsl við aðra sérfræðinga.

Einnig munum við fara stuttlega yfir hvernig mannauðsfólk getur nýtt miðilinn til að auglýsa vinnustaðinn og laðað að umsækjendur.”

Skráning á viðburðinn „Verum virk á Linkedin“