Skip to main content

Páskabingó fjölskyldunnar 2023

By mars 27, 2022mars 28th, 2023Viðburðir

Dagur: Miðvikudagur 29. mars 2023

Fjarbingó í gegnum TEAMS kl. 17:30-18:30.

Allir í fjölskyldunni geta spilað með og hver og einn fær 2 spjöld til að spila með.  Hér er hlekkur þar sem þú getur náð í spjaldið. https://mfbc.us/v/n98erj8

Í vinninga eru PÁSKAEGG og PÁSKAEGG og PÁSKAEGG.
Ef fleiri en 1 fær Bingó á sama tíma er dregið.
Þeir sem ekki fá aðalvinninginn sem er stórt páskaegg, fá minna páskaegg í aukavinning.

Nánari leiðbeiningar verðar sendar þegar nær dregur.

Skráning á viðburð