Skip to main content

Hverjar eru trúnaðarskyldur stjórnenda gagnvart starfsmönnum og fyrrverandi starfsmönnum?

By desember 13, 2021janúar 2nd, 2022Viðburðir

Dagur:  18. janúar 2022

Tími: 9:15-10:15

Fjarfundur á Teams

Á fundinum fer Einar Örn Davíðsson lögmaður yfir það hverjar  trúnaðarskyldur stjórnenda gagnvart starfsmönnum og fyrrverandi starfsmönnum eru? Hvernig geta fyrirtæki tryggt sig gegn því að trúnaðarskyldur séu brotnar og hvaða leiðir eru til þess að bregðast við án þess að brjóta trúnaðarskyldu. Hvað telst málfrelsi í þessum málum?

Skráning á viðburð