Skip to main content

Lára V. Júlíusdóttir fer yfir dóm Hæstaréttar í „Borgarleikhúsmálinu“

By október 26, 2021Viðburðir

Dagur: 26. nóvember 2021

Tími: 9:15-10:15

Staður: Hjá Akademias, Borgartúni 23, 3. hæð
Fjarfundur í gegnum Zoom

Nýfallinn dómur Hæstaréttar Íslands í máli Atla Rafns Sigurðssonar fyrrverandi starfsmanns Leikfélags Reykjavíkur gegn leikhúsinu hefur vakið upp fleiri spurningar en svör  hjá mannauðsfólki.
Á fundinum mun Lára V. Júlíusdóttir lögmaður fara yfir niðurstöðuna og hvaða þýðingu hún hugsanlega hefur fyrir vinnumarkaðinn og okkur mannauðsfólk á Íslandi.

Skráning á viðburðinn

Ég ætla að mæta á staðinn:

Skráning á fundinn í Borgartúni 23, 3. hæð.

Ég ætla að vera með í streymi

Hlekkur verður sendur út þegar nær dregur