Skip to main content

Lífeyrisvit – Hvað veist þú um lífeyrismál?

By janúar 4, 2021janúar 11th, 2021Viðburðir

í

Þriðjudagur – 12. janúar 2021

Tími: 9:15-10:15

Fjarfundur á TEAMS

Lýsing

Alltof margir gleyma sínum eigin málum í erli dagsins og vakna svo upp seint og síðar meir og jafnvel of seint, við vondan draum um að þeir hefðu mikið fyrr átt að vera með lífeyrismálin sín í lagi.

Í samvinnu við Landssamtök lífeyrissjóða viljum við auka fræðslu starfsmanna allra fyrirtækja um lífeyrismálin og bjóðum því upp á sérstakan fræðslufund um lífeyrismálin sem við köllum LÍFEYRISVIT – Hvað veist þú um lífeyrismál?
Sólveig Hjaltadóttir verkefnastjóri hjá Landssamtökum lífeyrissjóða stýrir fundinum.

Þessum spurningum er m.a. svarað:

  • Hvaða réttindi eru hjá lífeyrissjóðum?
  • Hvar nálgast ég upplýsingar um áunnin réttindi hjá lífeyrissjóðum?
  • Hvernig virkar kerfið?
  • Getur þú haft áhrif á hvað þú færð í lífeyri?

Skráning á viðburð

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.