Hlutverk Mannauðs er að efla fagmennsku, vera framsækið og leiðandi á sviði mannauðsstjórnunar í þágu atvinnulífsins.
Næstu viðburðir
Liðnir viðburðir 2020
Viðburðir 2019
Viðburðir 2018
ATHUGIÐ!
MANNAUÐSDAGURINN 2020
FRESTAÐ til 18/2 2021
MANNAUÐSDAGURINN 2020
FRESTAÐ til 18/2 2021
Kl. 8:15-18:30
FRAMSÆKIN MANNAUÐSSTJÓRNUN
– LYKILINN AÐ BREYTTRI STJÓRNUN-
Fimmtudagur: 18/2 2021
Dagskrá hefst kl. 9:00
Morgunverður frá kl. 8:15
DAGSKRÁ:
ERLENDIR FYRIRLESARAR:
Ann Picering, O2 – The Courage of Speaking Up: Increasing your Impact Profile and Influence.
Simon Linares, Group HRD of Direct Line – Beyond Diversity, what does a truly culture look like.
Will Gosling, Deloitte – Wellbeing / Mental Health.
Peter Cheese, CIPD – Responding to the crisis and changing world of work – challenges and opportunities for the HR profession
INNLENDIR FYRIRLESARAR:
Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofunar Vestfjarða
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu
Guðrún Snorradóttir, stjórnendaþjálfi hjá Leiðtogaþjálfun
Valdís Arnórsdóttir, Marel
Sóley Tómarsdóttir, Friðrik Agni Árnason, Achie Afrikana, ofl. fjalla um “Fjölbreytileika á vinnumarkaði og hindranir vegna hans”.
Tímasetningar dagskrárliða verðar auglýstar síðar.
Í lokin verður boðið í Hanastél á Eyri þar sem góður tími gefst til spjalls og tengslamyndunar.