Hlutverk Mannauðs er að efla fagmennsku, vera framsækið og leiðandi á sviði mannauðsstjórnunar í þágu atvinnulífsins.

Næstu viðburðir

Viðburður
Staðsetning
Dagsetning og tímasetning
Fjarvinnustefna Eimskips. Edda Rut Björnsdóttir framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips kynnir nýja stefnu og segir frá innleiðingu hennar.
Fjarfundur á Teams.
29. september 2021 kl. 9:15-10:15.
Vinnustofa. "Insights into Inclusivity in the Workplace".
Í boði Geko. 20 manns komast á vinnustofuna sem verður á fjarfundaformi.
kl. 11:30-12:30.
Mannauðsdagurinn 2021.
Haldinn í Silfurbergi í Hörpu. Glæsileg sýning í Norðurljósum samhliða ráðstefnunni.
8. október 2021. Hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 19:00 með "HANASTÉLI" í Eyri.
Stafrænt mark og hvernig er það að þróast í heiminum í dag?
Fjarfundur á Teams
14. október kl. 9:00
Mannauðsstjórnun hjá EFTA í Brussel - hvað getur við lært?
Fjarfundur á Teams í samvinnu við Dokkuna.
21. október 2021
Áttin - Vissir þú að fyrirtækið þitt getur sótt um styrki til námskeiðshalds eða vegna námskeiða sem starfsmenn sækja?
Fjarfundur á Teams
4. nóvember 2021
Fræðslufundur fræðslunefndar
Fjarfundur á Teams og í Borgartúni 23, 3. hæð hjá Akademias.
12. nóvember 2021
Jólafundur og jólagleði Mannauðs.
Staðsetning tilkynnt síðar.
2. desember kl. 17:00-19:00.
Jólabingó fjölskyldunnar.
Rafrænt bingó.
9. desember kl. 20:00.

Liðnir viðburðir 2021

Hádegisfræðslufundur Fræðslunefndar Mannauðs og Akademias. Tilgangur fundarins að þessu sinni verður "þarfagreining" og styrking tengsla og samvinnu meðal fræðslufólks innan félagsins.
Fundurinn verður haldinn í Borgartún 23, 3. hæð.
24. september 2021 kl. 12:15-13:00.
Að hlúa að sér og sínum! Steinunn Anna Sigurjónsdóttir sálfræðingur á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni fjallar um fjölskylduna og börnin okkar út frá ástandi síðustu mánaða í heiminum.
Fjarfundur á Teams.
17. september 2021 kl. 9:15-10:15.
Gallup kynnir niðurstöður könnunar Mannauðs frá því í vor, tengdar "mælaborði Mannauðs". Tómas Bjarnason kynnir niðurstöður. Umræður á eftir.
Fjarfundur á Teams.
9. september 2021 kl. 9:15-10:15.
Lífeyrisvit - fræðslufundur um lífeyrismál - Landssamtök lífeyrissjóða.
Fjarfundur
12. janúar 2021, kl. 9:15-10:15
Umfjöllun um dóm Landsréttar í máli Atla Rafns Sigurðarsonar gegn Leikfélagi Reykjavíkur.
Fjarfundur
13. janúar 2021, kl. 11:30
Nýjustu HR TREND 2021. Fyrirlestari: Josefine Liljeqvist ráðgjafi hjá Deloitte í Svíþjóð.
Fjarfundur
26. janúar 2021 kl. 11.30-12:30
MÁLSTOFA - Breyttur veruleiki og breyttur vinnustaður. Hver verða réttindi og skyldur vinnuveitenda?.
Fjarfundur
3. febrúar kl. 8:30-9:30.
Framtíð fræðslu í fyrirtækjum. Dr. Eyþór Jónsson lektor við CBS í Kaupamannahöfn og forseti Akademias.
Fjarfundur
9. febrúar 2021 kl. 12:30-13:30
Aðalfundur Mannauðs 2021
Fjarfundur
16. febrúar kl. 15:30-16:30
"Vinnustofa um nýjustu TREND 2021".
Iðan, fræðslumiðstöð. Vatnagarðar 20, Reykjavík.
24. febrúar kl. 9:30-11:30.
Meistaramínútur - Upplifun stjórnenda á áhrifum jafnlaunavottunar á kjaraumhverfið.
Fjarfundur
25. febrúar kl. 9:30
Just Do It! How Iceland took a leading position on gender equality.
Fjarfundur
8. mars kl. 9:30-10:30
Það þarf tvo í tangó! Þegar markaðsmál og mannauðsmál stíga saman í dans.
Fjarfundur
10. mars kl. 11:30-12:30
Microsoft VIVA
Staður: Borgartún 23, Reykjavík og fjarfundur
12. mars kl. 12:15 -13:15
Vinnustofa Debru Corey: Bringing Your Company Values Out to Play. 16. mars kl. 9:30-12:00.
Fjarfundur
16. mars kl. 9:30-12:00
Meistaramínútur - Sólmundur Már Jónsson. Hæfni og hæfniskröfur til stjórnenda ríkisins.
Fjarfundur
23. mars kl. 11:30-12:00
Eloomi fræðslukerfið
Staður: Borgartún 23, Reykjavík og fjarfundur
26. mars kl. 12:15 -13:15
Páskabingó Mannauðs 2021
TEAMS fjarfundur
30. mars kl. 19:30 á TEAMS
Áhrif markþjálfunar á lærdómsmenningu fyrirtækja.
Fjarfundur á Zoom.
16. apríl kl. 12:15-13:15.
Málstofa um "fælingarmátt birtingalista umsækjenda" hjá hinu opinbera.
Sigríður Pétursdóttir og fleiri.
21. apríl kl. 9:30 á Teams
Kynning á niðurstöðum kannana forsætisráðuneytisins um jafnlaunavottun.
Kristín Þóra Harðardóttir lögfræðingur hjá forsætisráðuneytinu kynnir niðurstöðurnar.
27. apríl kl. 9:30 á Teams
Nýsköpun, framþróun og þetta mannlega í ráðningum!
Thelma Kvaran hjá Intellecta og Unnur Birgisdóttir hjá Geko.
4. maí 2021 kl. 9:00-9:45.
Leikjavæðing fræðslu.
Joris Beerda, Octalysisgroup og Guðmundur Arnar Guðmundsson, Akademias.
7. maí 2021 kl. 12:15 í Borgartúni 23, 3. hæð. hjá Akademias.
Verkefnamiðað vinnuumhverfi: Innleiðing og áhrif á viðhorf starfsfólks
Freyr Halldórsson og Lilja Harðardóttir.
18. maí 2021 kl. 10:00-11:00.
Viðburður
Staðsetning
Dagsetning

Liðnir viðburðir 2020

Viðburður
Staðsetning
Dagsetning
Pælingar um TREND
14. janúar
Aðalfundur Mannauðs
6. febrúar
Communicating with IMPACT
Aflýst
10. mars
How to get value and drive profit with your company values?
Aflýst
10. mars
Building a recognition pyramid
Aflýst
11. mars
Being an engagement rebel
Aflýst
11. mars
Kynning á viðbragðsáætlun vegna Covid
Fjarfundur
16. mars
Kvíðastjórnun á álagstímum
Fjarfundur
24. mars
KPMG – kynning
Fjarfundur
26. mars
Ari Eldjárn – UPPISTAND
Fjarfundur
27. mars
Niðurstöður Gallup könnunar
Fjarfundur
30. mars
Uppistand – Bergur Ebbi
Fjarfundur
3. apríl
Vinnustofa Dale CArnegie
Fjarfundur
7. apríl
Vinnustofa Dale CArnegie
Fjarfundur
8. apríl
UPPISTAND Helga Braga
Fjarfundur
17. apríl
Vinnustofa Dale CArnegie
Fjarfundur
22. apríl
Ljúfir tónar Ragnheiðar Gröndal
Fjarfundur
24. apríl
PUB QUIZ – fyrir alla fjölskylduna.
Fjarfundur
29. apríl
Ný stefnumótun Mannauðs
Fjarfundur
9. desember
Fjölskylduskemmtun – Dönsum saman-
Fjarfundur
7. maí
„OPTIMIZED“ á tímum áskorana og óvissu
Fjarfundur
5. maí
„OPTIMIZED“ á tímum áskorana og óvissu
Fjarfundur
5. maí
Heilahvíld Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir
Fjarfundur
13. maí
Betri svefn – grunnstoð heilsu
Fjarfundur
19. maí
Grunnatriði “góðrar heilsu” Sölvi Tryggvason
Fjarfundur
28. maí
Grunnatriði “góðrar heilsu” Sölvi Tryggvason
Fjarfundur
28. maí
KULNUN Hvað höfum við lært sem nýtist okkur?
Fjarfundur
26. maí
Riding the rollercoaster of employee engagement during and after the pandemic
Fjarfundur
27. ágúst
Einelti á vinnustöðum Forsýning á kennslumyndbandi um einelti á vinnustöðum
Fjarfundur
9. september
Mikilvægi þess að vera mannlegur í tæknidrifnum heimi!
Fjarfundur
10. september
Vinnustaðurinn eftir uppsagnir
Fjarfundur
17. september
Stefnumótunarvinna
Fjarfundur
5. október
Adapting to changing demands and opportunities.
Fjarfundur
7. október
Stjórnun á umrótartímum
Fjarfundur
15. október
Kjarasamningar og hagstjórn
Fjarfundur
29. október
EAPM’s perspective on the impact of Covid-19 on HR and the workplace in Europe
Fjarfundur
9. nóvember
Heilsufyrirlestur Röggu Nagla
Fjarfundur
11. nóvember
Heimilisofbeldi Hvað geta fyrirtæki gert til hjálpar?
Fjarfundur
17. nóvember

Viðburðir 2019

Viðburður
Fyrirtæki
Dagsetning
Pælingar um TREND
18. janúar
Samskiptasáttmáli Landspítalans
Landspítalinn
6. febrúar
Aðalfundur Mannauðs
28. febrúar
Bylting í stjórnun! Hamingja@vinnustað
19. mars
Þróun fræðslu innan fyrirtækja
29. mars
Sáttamiðlun – verkfæri mannauðsstjórans
2. maí
Lífskjarasamningar – umræður.
6. maí
Siðferði og líðan á íslenskum vinnumarkaði í kjölfar #metoo
21. maí
Mannauðsdagurinn
4. október
Hvernig á að hanna og miðla rafrænu fræðsluefni?
22. október
Jólagleði Mannauðs
21. nóvember
Stytting vinnuvikunnar
4. desember

Viðburðir 2018

Viðburður
Fyrirtæki
Dagsetning
Ekki bíða þar til þeir eru farnir?
Verkís
17. apríl
Ekki bíða þar til þeir eru farnir?
Verkís
17. apríl
Jafnlaunavottun ÍST 85:2012 - ferlið hjá Virk
Virk
15. maí
Eru allir að róa í sömu átt?
Mannauður og ÍMARK
31. maí
Vegferð Orkuveitu Reykjavíkur í Jafnréttismálum
OR
6. september
Kynning á lífeyrissjóðakerfinu á Íslandi
9. október
Kulnun í starfi, hverjar eru orsakir og afleiðingarnar?
Virk
25. október
Stafrænt námsefni fyrir starfsmenn fyrirtækja
Iðan fræðslusetur
14. nóvember

 ATHUGIÐ!
MANNAUÐSDAGURINN 2020
FRESTAÐ til 18/2 2021

Kl. 8:15-18:30

FRAMSÆKIN MANNAUÐSSTJÓRNUN
– LYKILINN AÐ BREYTTRI STJÓRNUN-

Fimmtudagur: 18/2 2021
Dagskrá hefst kl. 9:00
Morgunverður frá kl. 8:15

DAGSKRÁ:

ERLENDIR FYRIRLESARAR:
Ann Picering, O2 – The Courage of Speaking Up: Increasing your Impact Profile and Influence.
Simon Linares, Group HRD of Direct Line – Beyond Diversity, what does a truly culture look like.
Will Gosling, Deloitte – Wellbeing / Mental Health.
Peter Cheese, CIPD – Responding to the crisis and changing world of work – challenges and opportunities for the HR profession

INNLENDIR FYRIRLESARAR:
Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofunar Vestfjarða
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu
Guðrún Snorradóttir, stjórnendaþjálfi hjá Leiðtogaþjálfun
Valdís Arnórsdóttir, Marel
Sóley Tómarsdóttir, Friðrik Agni Árnason, Achie Afrikana,  ofl. fjalla um “Fjölbreytileika á vinnumarkaði og hindranir vegna hans”.

Tímasetningar dagskrárliða verðar auglýstar síðar.

Í lokin verður boðið í Hanastél á Eyri þar sem góður tími gefst til spjalls og tengslamyndunar.

Skráning á Mannauuðsdaginnn 2020. Reikningar verða sendir í kjölfar skráningar.