Skip to main content
All Posts By

sigrun

Verkefnamiðað vinnuumhverfi: Innleiðing og áhrif á viðhorfi starfsfólks

By Viðburðir

Dagur: 18. maí 2021

Kl. 10:00-11:00

Fjarfundur á Teams

Verkefnamiðað vinnuumhverfi: Innleiðing og áhrif á viðhorf starfsfólks.

Á undanförnum árum hefur farið vaxandi að fyrirtæki og stofnanir hafi breytt skipulagi vinnuumhverfis og innleitt verkefnamiðaða vinnu (e. activity-based work). Verkefnamiðað vinnuumhverfi er í raun tilbrigði við opin vinnurými en með mikilvægum mun. Grundvallarþáttur í verkefnamiðuðu vinnuumhverfi er að þar er boðið upp á mismunandi vinnuaðstöðu sem starfsfólk getur valið á milli eftir því hvaða aðstaða hentar verkefnum hverju sinni.

Á fundinum verður fjallað um rannsóknir á áhrifum innleiðingar á verkefnamiðuðu vinnuumhverfi á viðhorf starfsfólks. Fyrst mun Lilja Harðardóttir, sérfræðingur á mannauðsdeild Hrafnistu, segja frá meistaraverkefni sínu í mannauðsstjórnun frá HÍ. Í lokaverkefni sínu skoðaði hún ýmis viðhorf starfsfólks bæði fyrir og eftir innleiðingu á verkefnamiðuðu vinnuumhverfi. Freyr Halldórsson, lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, mun svo ræða um niðurstöður sem byggja á þriðju mælingunni fór fram um hálfu ári eftir að verkefni Lilju lauk. Að auki mun Freyr sem fyrrum mannauðsstjóri fjalla um ferli innleiðingar á verkefnamiðuðu vinnuumhverfi.

 

 

Freyr Halldórsson  og Lilja Harðardóttir.

Skráning á viðburð

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.

Páskabingó Mannauðs 2021

By Viðburðir

Dagur: 30. mars 2021

Tími: 19:30 á TEAMS

PÁSKABINGÓ Mannauðs 2021
Bingóstjórar verða þau Anna Claessen og Friðrik Agni Árnason hjá Dans og kúltúr

Skráning á páskabingó Mannauðs

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

    Símenntun starfsmanna og Eloomi kerfið

    By Viðburðir

    Dagur:  26. mars 2021

    Tími: 12:15-13:15

    Staður:  Hjá Akademias í Borgartúni 23, 3. hæð, Reykjavík

    Fræðslufundur:  Símenntun starfsmanna og Eloomi kerfið.

    Þekkingarsamfélag um fræðslu í fyrirtækjum í boði Akademias og Mannauðs, 26. mars kl. 12:15 – 13:00.

    Staður: Borgartún 23, 3.hæð og Zoom

    Dagskrá: 

    Opnun: Jóhanna Laufdal formaður fræðslunefndar Mannauðs

    Innlegg: Guðmundur Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Akademias

    Innlegg: Hildur Jóna Bergþórsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Landsvirkjun

    Umræður

    Skráning á fræðslufund um Eloomi

    Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Hvaða áhrif mun Microsoft VIVA hafa sem „auðveldar“ menntun og þjálfun starfsmanna.

    By Viðburðir

    Dagur: 12. mars 2021

    Tími: 12:15-13:15

    Staður:  Hjá Akademias í Borgartúni 23, Reykjavík

    Fræðslunefnd Mannauðs í samvinnu við Akademias er að fara af stað með fræðslufundi fyrir fræðslufólkið okkar og alla félagsmenn sem áhuga hafa á fræðslumálum.

    Þetta verða fundir annan hvern föstudag eitthvað fram á vorið milli 12:15-13:15.

    Fundirnir munu taka á menntun og þjálfun starfsmanna, sérstaklega með tilliti til „tækni“.

    Vettvangur fyrir samræður um það mikilvægasta sem er að gerast í fræðslu fyrirtækja teljum við mjög mikilvægt.

    Fyrsti fundurinn verður föstudaginn 12/3 og ætlum við í því tilefni að bjóða upp á léttar veitingar líka. Fundinum verður líka streymt.

    Á fyrsta fundinum okkar munum við ræða „hvaða áhrif Microsoft VIVA mun hafa sem auðveldar menntun og þjálfun starfsmanna“.

    Við megum bara hafa 50 manns á staðnum, þannig að fyrstir koma, fyrstir fá.

    Skráning á fræðslufund um fræðslumál fyrirtækja

    Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Just Do It! How Iceland took a leading postition on gender equality.

    By Viðburðir

    Dagur:  8. mars 2021

    Tími: 9:30-10:30

    Fjarfundur

    EAPM Webinar á vegum Mannauðs.
    Just do It! How Iceland took a leading position on gender equality.
    Fyrirlesarar eru Víðir Ragnarsson hjá Orkuveitu Reykjavíkur og Þorsteinn Víglundsson fyrrverandi ráðherra og CEO hjá Hornsteinn.

    Skráning á Just Do It!

    Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Meistaramínútur Sólmundar Más Jónssonar

    By Viðburðir

    Dagur: 23. mars 2021

    Tími: 11:30-12:00

    Fjarfundur á Teams

    Hæfni og hæfniskröfur til stjórnenda ríkisins.
    „Heiðarlegur, réttlátur og vera eins og manneskja“

    Sólmundur mun fjalla um hæfni og hæfniskröfur til stjórnenda ríkisins, hvernig þær hafa aukist jafnt og þétt frá nýskipan í ríkisrekstri síðan á tíunda áratug síðustu aldar og hvernig þær birtast í Stjórnendastefnu ríkisins sem samþykkt var sumarið 2019.
    Út frá rannsókn sinni þar sem kannað var viðhorf nýrra forstöðukvenna og -manna hjá ríkinu til hæfniskrafna og stjórnendastefnunnar. Grunnrannsóknarspurningin er: Hvað reynir mest á í starfi nýrra stjórnenda hjá ríkinu? Niðurstöðurnar benda til að margt megi laga í starfsumhverfi stjórnenda en jafnframt að bjartsýni ríkir um að Stjórnendastefnan ríkisins verði til mikilla bóta. Ýmislegt í niðurstöðunum gæti líka nýst stjórnendum og mannauðsfólki á almenna markaðinum.

    Um fyrirlesara:

    Sólmundur Már Jónsson er viðskiptafræðingur (cand.oecon) frá HÍ og hefur starfað við fjármál, rekstur og mannauðsmál hjá ríkinu í um 25 ár. Hann hefur starfað hjá Fangelsismálastofnun, dómsmálaráðuneytinu, Lögreglunni í Reykjavík, Landhelgisgæslu Íslands og Hafrannsóknastofnun. Á árinu 2020 fór hann í fullt nám í mannauðsstjórnun í HÍ og útskrifast núna í febrúar með MS gráðu í mannauðsfræði.

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Vinnustofa Debru Corey – Bringing Your Company Values Out to Play.

    By Viðburðir

    Dagur: 16. mars 2021

    Tími: 9:30-12:00

    Fjarfundur

    This workshop will give attendees a deep dive into company values as written about by Debra Corey in her best-selling book “Bringing Your Values Out to Play”. She’ll share strategies, solutions and best practices that you can take back to your company to ensure you have the “right” values and that you’re “bringing them out to play” in the most effective way.

    The workshop will cover the following:

    • Discover the power that the “right” values can have at your company.
    • Learn how to discover your values – either for the first time or to ensure that what you currently have is ‘right’.
    • Learn how to bring your values out to play at key employee experience touchpoints – hiring, onboarding, recognition, performance management.
    • Learn how to keep your values alive in different ways.
    • Hear real-life stories of what leading companies have done to discover and bring their values out to play.

    Skráning á vinnustofu Debru Corey

    Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

      Það þarf tvo í tangó! Þegar markaðsmál og mannauðsmál stíga saman dans, þá er ástríða í hverju spori.

      By Viðburðir

      Dagur: 10. mars 2021

      Tími: 11:30-12:30

      Fjarfundur á Teams

      Margir hafa tekið eftir miklum drifkrafti hjá Póstinum sem hefur skilað sér í einstaklega góðri þjónustu til viðskiptavina ásamt vellíðan starfsmanna.

      Sigríður Indriðadóttur, mannauðsstjóri og Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður markaðdeildar brenna fyrir kraftinum sem verður til þegar markaðs- og mannauðsmál vinna saman, enda eiga mannaðs og markaðsmál ýmislegt sameiginlegt.  Þær kalla erindið sitt „Það þarf tvo í tangó!
      Enda vita þeir sem þekkja eitthvað til „tangósins“ hvort heldur þess argentíska eða þess evrópska að dansinn verður aldrei fallegur nema dansparið sé í sama takti og ekki er verra að „ástríða“ dansaranna sjáist í hverju spori.

      Í þessu erindi fara þær yfir hvernig Pósturinn nýtir sér það besta úr báðum heimum, til þess að vinna markvisst að samtali við innri og ytri viðskiptavini fyrirtæki, með ástríðu að leiðarljósi.

      Skráning á viðburðinn

      Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

      Error: Contact form not found.

      FULLT – Vinnustofa um nýjustu TREND.

      By Viðburðir

      Dagur: 24.02.2021

      Tími: 9:30-11:30 – Haldin hjá Iðunni, fræðslumiðstöð.

      Frítt fyrir félagsmenn.

      Það er orðið fullt á vinnustofu Herdísar Pálu um nýjustu HR Trend,

      Það er orðið fullt á vinnustofuna.

      Það er orðið fullt á vinnustofuna.

      Error: Contact form not found.

      Nýjustu TREND 2021 – Josefine Liljeqvist

      By Viðburðir

      Dagur: 26. janúar 2021

      Tími: 11:30

      Fjarfundur á Teams

      Nafnið á fyrirlestrinum er „Deloitte Global Human Capital Trends 2021 – The social enterprise in a world disrupted“.

      Josefine Liljeqvist stýrir mannauðsráðgjöf Deloitte í Svíþjóð og hinum Norðurlöndunum og hefur mikla reynslu af því að stýra flóknum umbreytingaferlum sem fela í sér aukið virði fyrir fyrirtækin. Helstu áhugamál Josefine og aðaláherslur í starfi er þróun mannauðs, framtíð starfa og framtíð mannauðsmála.

      Meira um Josefine:
      Josefine Liljeqvist is a Partner at Deloitte, leads the Human Capital practice in Sweden and the Nordics. As an advisor to senior management teams at Nordic and Global corporations, her work involves leading complex Change and Transformation Programs creating high performance Organizational Designs as well as transforming HR to the strategic and value adding function it should be. Josefine is very passionate about  Human Capital Trends, Future of Work, Future of HR and exchanging ideas about the role HR can and should have in this going forward.  She has extensive international experience, having both worked and lived in a variety of countries, including Portugal, where she spent part of her childhood and adolescence. She is often invited as subject matter expert in the field of Human Capital to present at conferences and she is very much looking forward to meeting the Icelandic HR community,

      Skráning á viðburð

      Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

      Error: Contact form not found.