Skip to main content
All Posts By

sigrun

Fjarvinnustefna Eimskips – Edda Rut Björnsdóttir kynnir

By Viðburðir

Dagur:  29. september 2021

Tími: 9:15

Fjarfundur

Lýsing

Eimskip hefur nýlega innleitt og kynnt nýja fjarvinnustefnu fyrirtækisins ásamt innleiðingu á verkefnamiðuðu vinnurými.
Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs segir okkur frá innleiðingarferlinu.

Skráning á viðburð

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

    Vinnustofa GEKO

    By Viðburðir

    Dagur: 5. október 2021

    Tími: 11:30-12:30

    Fjarfundur

    “Insights into Inclusivity in the Workplace”
    Do we really understand what creating an Inclusive workplace means?
    Join us for a reflective and interactive workshop where we focus on Inclusion and how it impacts your workplace culture and why this should be at the core of your people strategy.

    Vinnustofa í boð Geko.  Vinnustofan verður 60 mínútur og 20 félagsmenn komast að.  Fyrstur skráir, fyrstur fær.

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Kick Off – haust 2021. Ásdís Eir.

    By Viðburðir

    Dagur:  Óstaðfestur í september

    Tími: 9:15

    Fjarfundur

    Lýsing

    Ásdís Eir Símonardóttir formaður Mannauðs kynnir dagskrá haustsins og aðaláherslur stjórnar Mannauðs.

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Fræðslufundur Mannauðs og Akademiasar haust 2021

    By Viðburðir

    Dagur: 24. september 2021

    Tími: 12:15 – 13:00

    Staður: Borgartún 23, 3. hæð.  Við hvetjum fræðslufólk og áhugafólk um fræðslu til að mæta á staðinn. Fundinum verður ekki streymt.

    Fjallað verður um framtíð fræðslu fyrirtækja.  Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Akademiasar, Borgartúni 23, 3. hæð og hefst kl. 12:15.

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Leikjavæðing fræðslu.

    By Viðburðir

    Dagur:  7. maí 2021

    Tími: kl. 12:15-13:00

    Staður:  20 manns geta mætt í Borgartún 23, 3. hæð til Akademias og svo er  fundi streymt í gegnum Zoom.

    Leikjavæðng fræðslu.

    Fjallað verður um hvernig hægt er að auka þátttöku starfsmanna í námi og fræðslu með því að nota leiki og áskoranir. Fyrirlesarar eru: Joris Beerda, stofnandi og framkvæmdastjóri Octalysisgroup, sem er einn fremsti sérfæðingur á þessu sviði í heiminum í dag og Guðmundur Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Akademias, sem hefur stúderað leikjavæðingu í markaðs- og menntamálum. Fundarstjóri er Eyþór Ívar Jónsson. Dagskrá hefst kl. 12:15.

    20 félagar geta mætt á staðinn.  Þeir sem vilja koma á staðinn sendir póst á sigrun@mannaudsfolk.is til að skrá ykkur.

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Nýsköpun, framþróun og þetta mannlega í ráðningum!

    By Viðburðir

    Dagur: 4. maí 2021

    Tími: 9:00-9:45

    Fjarfundur

    Vangaveltur um tilraunastarfsemi í ráðningum, ómeðvitaða hlutdrægni og öll mannlegheitin sem umlykja þennan mikilvæga og vel með farna málaflokk.

    Málstofunni stýra:
    Thelma Kristín Kvaran,
    meðeigandi og stjórnendaráðgjafi hjá Intellecta.
    Unnur Birgisdóttir, framkvæmdastjóri starfsupplifunar hjá Geko og þjálfunarsálfræðingur.

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Áhrif markþjálfunar á lærdómsmenningu fyrirtækja.

    By Viðburðir

    Dagur: 16. apríl 2021

    Tími: 12:15

    Staður: Borgartún 23, 3. hæð (hjá Akademias) og fjarfundur á Zoom.

    Dagskrá:

    – Opnun – Jóhanna Laufdal formaður fræðslunefndar Mannauðs

    Kolbrún Magnúsdóttir, markþjálfi. Hvernig geta fyrirtæki notað markþjálfun til þess að efla þekkingu og þjálfun starfsmanna?

    Hulda Dóra Styrmisdóttir verkefnastjóri og stjórnendamarkþjálfi á skrifstofu Landspítala segir frá reynslu sinni og því hvernig hún hefur notað markþjálfunina til stuðnings starfsfólki og markmiðum spítalans.
     

    -Umræða
                     

    Fundarstjóri: Eyþór Jónsson.

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.

    Kynning á könnun um jafnlaunavottun sem forsætisráðuneytið lét gera meðal fyrirtækja.

    By Viðburðir

    Dagur: 27. apríl

    Tími: 9:30-10:30 á Teams

    Fjarfundur á Teams

    Kynning á niðurstöðum kannana forsætisráðuneytisins um jafnlaunavottun. Kistín Þóra Harðardóttir lögfræðingur hjá forsætisráðuneytinu kynnir niðurstöðurnar.

    Forsætisráðuneytið hefur í þrígang látið Maskínu gera könnun á viðhorfi fyrirtækja og stofnana til innleiðingar á jafnlaunastaðlinum og janflaunavottunar. Kannanir hafa verið sendar út til þeirra fyrirtækja og stofnana sem þegar hafa innleitt jafnlaunastaðalinn og fengið vottun. Þátttaka í könnununum hefur verið góð og niðurstöður nýst ráðuneytinu vel til að fylgjast með innleiðingarferlinu.

    Síðasta könnunin var gerð í nóvember – desember 2020 og náði til allra fyrirtækja og stofnana sem höfðu lokið eða áttu að ljúka innleiðingu fyrir árslok 2020. Á heildina litið er viðhorf þátttakenda jákvætt gagnvart innleiðingu og samkvæmt nýjustu könnuninni er innleiðingartíminn að styttast en margt í niðurstöðunum er ákaflega áhugavert.

    Skráning á viðburð

    Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

    Error: Contact form not found.