MANNAUÐSDAGURINN 2020

By January 14, 2020Viðburðir

Dagur: 2. október 2020

Tími: 9:00-17:00.  Morgunverður hefst kl. 8:15 og boðið verður í Hanastél eftir ráðstefnuna.

Staður: Harpa, ráðstefnuhús, Reykjavík.

FRAMSÆKIN MANNAUÐSSTJÓRNUN
– LYKILINN AÐ BREYTTRI STJÓRNUN

Dagskrá: 

ERLENDIR FYRIRLESARAR:
Ann Pickering, O2 – The Courage of Speaking Up: Increasing your Impact Profile and Influence.
Simon Linares, Group HRD of Direct Line – Beyond Diversity, what does a truly culture look like.
Will Gosling, Deloitte – Wellbeing / Mental Health.
Peter Cheese, CEO of CIPD – Future of Work / Future of HR.

INNLENDIR FYRIRLESARAR:
Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofunar Vestfjarða
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu
Guðrún Snorradóttir, stjórnendaþjálfi hjá Leiðtogaþjálfun
Valdís Arnórsdóttir, Marel
Sóley Tómarsdóttir, Friðrik Agni Árnason, Achie Afrikana,  ofl. fjalla um “Fjölbreytileika á vinnumarkaði”

Tímasetningar dagskrárliða verðar auglýstar síðar.

Í lokin verður boðið í Hanastél á Eyri þar sem góður tími gefst til spjalls og tengslamyndunar.

Skráning á Mannauðsdaginn 2020

Vinsamlegast fyllið út alla reitina.

[contact-form-7 404 "Not Found"]