Skip to main content

Breyttur veruleiki og breyttur vinnustaður. Hver eru réttindi og skyldur vinnuveitenda?

By ágúst 26, 2020janúar 21st, 2021Viðburðir

Miðvikudagur 3. febrúar 2021

Tími: 8:30-9:30

Fjarfundur á TEAMS

Í kjölfar bæði COVID og nýrra tíma stöndum við frammi fyrir fjölmörgum áskorunum.  Meðal annars þeirri sem lítur að vinnustaðnum okkar.  Mannauður býður upp á MÁLSTOFU þar sem fjallað verður um þetta mikilvæga málefni sem er rétt við bæjardyrnar hjá okkur. Meðal frummælenda eru Erna Arnardóttir hjá CCP og Hinrik S. Jóhannesson hjá Advania. Tryggingasérfræðingurinn Sveinn Segatta verður á hliðarlínunni varðandi hin ýmsu tryggingamál. 

Skráning á MÁLSTOFU Mannauðs

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.