Nýjustu TREND 2021

By August 26, 2020Viðburðir

Dagur: 14. janúar 2021

Tími: 9:30-11:00

Staður: Grand Hótel

Árið 2021 er framundan og mikið hefur gengið á í tengslum við COVID.  Ástand mála er ennþá óljóst en engu að síður mjög mikilvægt að við mannauðsfólkið horfum fram á veginn og séum klár í bátana þegar kapphlaupið byrjar aftur.

Nýjustu HR trendin verða kynnt og rædd með tilliti til þess að félagsmenn geti bætt þeim í verkfærakistuna sína.

Skráning á viðburð

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti