Skip to main content

Jólagleði Mannauðs 2023 hjá NOVA

By október 24, 2023Viðburðir

Dagur: 7. desember 2023

Tími: 16:30

Staður: NOVA í Lágmúla 9, Reykjavík

Jólagleði Mannauðs hefur alltaf verið gríðarlega vel heppnuð og vel sótt.  Í ár býður NOVA okkur heim og segir okkur frá því hvernig þeim tekst að halda ekki bara „skemmtilegasti skemmtistaður í heimi“ viðurnefninu, heldur líka „skemmtilegasti vinnustaður í heimi“ viðurnefninu og býður okkur í glæsilegar veitingar.

Skráning á jólagleðina

Ljósmyndir eru teknar á viðburðum félagsins og einnig mæta fjölmiðlar stundum á staðinn. Gestir geta því átt von á að teknar séu myndir af þeim og birtar í tengslum við viðburði Mannauðs.