Skip to main content

6. desember 2018

Veitingastaðurinn Nauthóll

17:00 – 19:30

Skráning á viðburð

Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.

Jólagleði Mannauðs.
17:00-19:30

Jólagleði Mannauðs verður haldin á veitingastaðnum Nauthól, fimmtudaginn 6. desember og hefst kl. 17:00.

Á fundinum verður fjallað um það þegar málefni fyrirtækja verður umfjöllunarefni fjölmiðla og samfélagsmiðla  (efni eins og uppsagnir starfsmanna) og aðstöðumuninn á almennu starfsfólki og stjórnendum/mannauðsstjórum fyrirtækja í þeirri fjölmiðlaumræðu út frá trúnaði og persónuverndarlögunum.

Dagskrá:
17:00-18:30
Mannauðsstjórarnir Sólrún Kristjánsdóttir hjá Orkuveitu Reykjavíkur og Sigríður Elín Guðlaugsdóttir hjá Háskólanum í Reykjavík segja frá reynslu sinni.
Andrés Jónsson, almannatengill gefur góð ráð.
18:30-19:30
Tengslamyndun og léttar veitingar.