Mikilvægi þess að vera mannlegur í tæknidrifnum heimi!

By August 17, 2020Viðburðir

Dagur: 10. september 2020

Tími: 9:30-11:00

Fjarfundur:  Hlekkur sendur þegar nær dregur.

Lýsing

Mikilvægi þess að vera mannlegur í tæknidrifnum heimi!
Herdís  Pála Pálsdóttir, mannauðsstjóri Deloitte og félagsmaður Mannauðs, mun ræða um það hvað er framundan í mannauðsmálum, eða nýjustu HR trendin, samkvæmt nýútkominni skýrslu Deloitte, Deloitte Global Human Capital Trend.

Í lok fundarins verður boðið upp á spurningar og spjall um erindið.

Skráning á viðburð

Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti