Skip to main content

Heimsókn til Eimskips – fræðumst um arftakaáætlanir, leiðtogaþjálfun og kúltúrmál.

By febrúar 26, 2023Viðburðir

Dagur:  1. mars 2023

Tími: 9:00-10:00

Staður: Höfuðstöðvar Eimskips, Sundabakka 2, 104 Reykjavík

Heimsækjum Eimskip og fræðumst um „arftakaáætlanir, leiðtogaþjálfun og kúltúrmál“ og skoðum nýtt verkefnamiðað vinnuumhverfi fyrirtækisins.

Edda Rut Björnsdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs- & samskiptasviðs  Eimskips og hennar samstarfsfólk tekur á móti okkur og segir okkur frá því áhugaverða og árangursríka starfi sem þú hafa verið að innleiða undanfarna mánuði.

Skráning á viðburð