Heilsufyrirlestur Röggu Nagla

By September 11, 2020Viðburðir

Dagur: 11. nóvember 2020

Tími: 11:30

Staður: Rafrænn fyrirlestur

Í kjölfar COVID og þess álags sem það ástand hefur haft í för með sér  bæði hvað andlegt álag, hreyfingu og mataræði varðar og þess að framundan er aðventan og svo jólin með öllu tilheyrandi langar okkur að bjóða upp á smá heilsupistil frá Röggu Nagla sem allir þekkja og sem skefur ekki utan af hlutunum þegar heilsan á í hlut.

Ragga er sálfræðingur að mennt auk menntunar hennar og áralangrar reynslu  sem heilsu- og næringarráðgjafa og einkaþjálfara.

Skráning á rafrænan viðburð

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti