Skip to main content

Hvaða áhrif mun Microsoft VIVA hafa sem „auðveldar“ menntun og þjálfun starfsmanna.

By mars 5, 2021Viðburðir

Dagur: 12. mars 2021

Tími: 12:15-13:15

Staður:  Hjá Akademias í Borgartúni 23, Reykjavík

Fræðslunefnd Mannauðs í samvinnu við Akademias er að fara af stað með fræðslufundi fyrir fræðslufólkið okkar og alla félagsmenn sem áhuga hafa á fræðslumálum.

Þetta verða fundir annan hvern föstudag eitthvað fram á vorið milli 12:15-13:15.

Fundirnir munu taka á menntun og þjálfun starfsmanna, sérstaklega með tilliti til „tækni“.

Vettvangur fyrir samræður um það mikilvægasta sem er að gerast í fræðslu fyrirtækja teljum við mjög mikilvægt.

Fyrsti fundurinn verður föstudaginn 12/3 og ætlum við í því tilefni að bjóða upp á léttar veitingar líka. Fundinum verður líka streymt.

Á fyrsta fundinum okkar munum við ræða „hvaða áhrif Microsoft VIVA mun hafa sem auðveldar menntun og þjálfun starfsmanna“.

Við megum bara hafa 50 manns á staðnum, þannig að fyrstir koma, fyrstir fá.

Skráning á fræðslufund um fræðslumál fyrirtækja

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.