Skip to main content

Bætt samskipti á vinnustað: Þróun og innleiðing samskiptasáttmála á Landspítala og aðrar leiðir til að bæta samskipti.

By desember 20, 2018desember 22nd, 2018Viðburðir

Dagur: 6. febrúar 2019

Tími: 8:30-10:00

Staður: Landspítalinn við Hringbraut (Hringsal Barnaspítala Hringsins).

Lýsing:

Á fundinum verður fjallað um samskipti á vinnustað, hvaða máli þau skipta fyrir árangur og líðan í starfi, og þá vegferð sem Landspítali hefur verið á frá upphafi árs 2018, með þróun og innleiðingu samskiptasáttmála innan spítalans. Í lok fundar gefst góður tími fyrir umræður félagsmanna um þróun samskipta á vinnustöðum og hvað mannauðsfólk getur gert til að bæta samskipti, með formlegum og óformlegum leiðum.

 

 

Skráning á viðburð

Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.