Skip to main content

Áhrif gervigreindar á mannauðsmál á Íslandi

By apríl 4, 2024apríl 7th, 2024Viðburðir

Dagur: 23. apríl 2024

Rafrænn fundur á TEAMS

Fyrirlesturinn er kynning á MSc verkefni Elínar Guðrúnar Þorleifsdóttur í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði. Kynningin fjallar um áhrif og möguleika gervigreindar í mannauðlausnum á Íslandi.
Hún byggir á MSc rannsókn hennar, sem fjallar um viðhorf og traust mannauðsstjóra til gervigreindar og hagnýtingu hennar.

 

Skráning á rafrænan fund

Ljósmyndir eru teknar á viðburðum félagsins og einnig mæta fjölmiðlar stundum á staðinn. Gestir geta því átt von á að teknar séu myndir af þeim og birtar í tengslum við viðburði Mannauðs.