Dagur: 23. apríl 2024
Rafrænn fundur á TEAMS
Fyrirlesturinn er kynning á MSc verkefni Elínar Guðrúnar Þorleifsdóttur í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði. Kynningin fjallar um áhrif og möguleika gervigreindar í mannauðlausnum á Íslandi.
Hún byggir á MSc rannsókn hennar, sem fjallar um viðhorf og traust mannauðsstjóra til gervigreindar og hagnýtingu hennar.