EAPM’s perspective on the impact of Covid-19 on HR and the workplace in Europe.

By October 16, 2020Viðburðir

Dagur: 9. nóvember 2020

Tími: 11:00-12:00

Rafrænn fundur.  Hlekkur verður sendur síðar.

Lucas van Wees forseti EAPM (European Association for People Management)
ræðir við okkur um áhrif Covid-19 á HR og vinnustaði í Evrópu.
Lucas hefur starfað hjá stórfyrirtækjum eins Philips, Shell, KLM og KPN við stjórnun mannauðsmála og hefur gríðarlega mikla reynslu á þessu sviði.
Erindið hans heitir: “EAPM’s perspective on the impact of Covid-19 on HR and the workplace in Europe”.

Skráning á viðburð

Vinsamlegast fyllið út í alla reiti