Skip to main content

Dagur: 4. janúar

Tími: 09:00

Staður: Síminn, Ármúla 25

Lýsing

Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur hjá Líf og sál kemur til okkar og fjallar um  efnið:

Kynferðislegt og kynbundið
áreiti á vinnustað
– hugtök, birtingarmyndir og forvarnir –

Flest, ef ekki öll okkar hafa fylgst grannt með #metoo og „höfumhátt umræðunni síðustu vikur. Hópar kvenna úr öllum starfsstéttum bæði hér heima og úti í hinum stóra heimi hafa stigið fram, mótmælt áreitinu og sagt frá.
Félagið lýsti stuðningi sínum við átakið og fór í kjölfarið á því í nokkur viðtöl í fjölmiðlum í byrjun desember enda eru þetta mál sem koma inn á borð mannauðsstjóra þegar þau koma upp í fyrirtækjum.
Til að skilja betur hvað liggur að baki og hvað er til ráða höfum við fengið Þórkötlu Aðalsteinsdóttur einn reyndasta sálfræðing landsins, til að fara yfir málið með okkur.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Skráning á viðburð

Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.