Dagur: 8. apríl 2025
Tími: 9:15
Fjarfundur á TEAMs
Hvernig hlustum við á teymi?
Örn Haraldsson, teymisþjálfari og markþjálfi (ACTC,PCC) fjallar um teymi, hvernig við hlustum á teymi , algengar áskoranir og teymisþjálfun.
Við förum yfir hvað felst í að hlusta á teymi og glímum við spurningar eins og:
– Hvernig getur misgóð hlustun litið út?
– Hvaða sjónarhorn þurfum við hafa?
– Í gegnum hvaða linsur horfum við?
– Hvernig beitum við okkur til að heyra og skynja teymið í heild sinni?
– Hversu meðvituð þurfum við að vera um okkur sjálf, okkar ástand, hugsanir og hlutdrægni.