Skip to main content

Heimsókn í Ölgerðina og jólagleði Mannauðs

By október 17, 2019Viðburðir

Hvernig gerum við í Ölgerðinni?

Júlíus Steinn Kristjánsson mannauðsstjóri og Jóhanna Laufdal Friðriksdóttir fræðslustjóri segja frá því hvernig þau vinna mannauðsmálin hjá sér og munu m.a. fara yfir fræðsluáætlunina sína,  starfaskipti, endurgreiðslur frá Áttunni og fleira áhugavert.

JÓLAGLEÐIN tekur svo við þar sem boðið verður upp á nýbruggaðan jólabjór og glæsilegar veitingar.
Hver veit nema jólasveinninn kíki í heimsókn í lokin!

 

Dagur: 21. nóvember 2019

Tími: 15:30 – 18:00

Staður: Ölgerðin, Grjóthálsi 7-12, Reykjavík

Lýsing

Hvernig gerum við í Ölgerðinni?

Júlíus Steinn Kristjánsson mannauðsstjóri og Jóhanna Laufdal Friðriksdóttir fræðslustjóri segja frá því hvernig þau vinna mannauðsmálin hjá sér og munu m.a. fara yfir fræðsluáætlunina sína,  starfaskipti, endurgreiðslur frá Áttunni og fleira áhugavert.

JÓLAGLEÐIN tekur svo við þar sem boðið verður upp á nýbruggaðan jólabjór og glæsilegar veitingar.
Hver veit nema jólasveinninn kíki í heimsókn í lokin!

Skráning á viðburð

Vinsamlegsat fyllið út í alla reiti

Error: Contact form not found.