Skip to main content

AVIA- Kynning á kerfinu

By febrúar 11, 2025Viðburðir

Dagur: 21. febrúar

Staður: Hjá Akademias, Borgartúni 23, 3. hæð, Reykjavík
Einnig er boðið upp á streymi

Sverrir Hjálmarsson, deildarstjóri hjá Akademias mun kynna AVIA fræðslu- og samskiptakerfið. Fyrst mun hann fjalla um kerfið almennt en svo beina sjónum að því hvernig kerfið tekur við af Facebook Workplace.

Hvað er AVIA?
„Avia er fræðslu- og sam­skipta­kerfi sem yfir 70 vinnustaðir á Íslandi nota í dag. Kerfið held­ur utan um ra­f­ræna fræðslu, er sam­skipta­kerfi eins og Face­book Workplace og get­ur jafn­framt gegnt hlut­verki innri vefs. Avia er vef­lausn og sem slík ávallt aðgengi­leg starfs­fólki, en flest­ir vinnustaðir kjósa að láta setja upp fyr­ir sig snjall­for­ritið (e. app) til þess að efla enn frek­ar not­enda­upp­lif­un­ina,“

 

Skráning á viðburð