Dagur: 21. febrúar
Staður: Hjá Akademias, Borgartúni 23, 3. hæð, Reykjavík
Einnig er boðið upp á streymi
Einnig er boðið upp á streymi
Sverrir Hjálmarsson, deildarstjóri hjá Akademias mun kynna AVIA fræðslu- og samskiptakerfið. Fyrst mun hann fjalla um kerfið almennt en svo beina sjónum að því hvernig kerfið tekur við af Facebook Workplace.
Hvað er AVIA?
„Avia er fræðslu- og samskiptakerfi sem yfir 70 vinnustaðir á Íslandi nota í dag. Kerfið heldur utan um rafræna fræðslu, er samskiptakerfi eins og Facebook Workplace og getur jafnframt gegnt hlutverki innri vefs. Avia er veflausn og sem slík ávallt aðgengileg starfsfólki, en flestir vinnustaðir kjósa að láta setja upp fyrir sig snjallforritið (e. app) til þess að efla enn frekar notendaupplifunina,“