Dagur: 14. febrúar 2025
Tími: 9:00-10:00
Fjarfundur á TEAMS
Í erindinu verður farið yfir sértæka áskorun í EKKO málaflokknum, áhorfendaáhrif, þar sem litið er til ábyrgðar einstaklingings.
Hverjir eru áhorfendur? Hvernig getum við gripið inn í þegar við verðum vitni að óþægilegri hegðun/EKKO á vinnustaðnum?
Fyrirlesari: Carmen Maja Valencia, sálfræðingur og sérfræðingur í vinnuvernd hjá Auðnast.