Dagur: 19. mars 2019
Tími: 11:30-13:00
Staður: Bryggjan Brugghús Veitingastaður, Grandagarði 8, 101 Reykjavík.
Lýsing
Í nútíma samfélagi er umhverfið í kringum okkur að þróast og breytast mjög hratt og í því felst mikil áskorun fyrir fyrirtæki.
Hvernig gengur þínu fyrirtæki að bregðast við breyttu umhverfi?
Er fókus á mannauðinn og menningu fyrirtækisins til að árangri?
Er hamingja á vinnustaðnum eða mikið álag og streita?
Á fundinum verður kynnt ný stjórnunaraðferð sem hefur það að leiðarljósi að skapa sveigjanlegri og meira skapandi vinnustað.
Fyrirlesarar: Pétur Arason og Maríanna Magnúsdóttir, Manino.
Skráning á viðburð
Vinsamlegast fyllið út í alla reiti
Error: Contact form not found.